top of page

Um / About

Upplýsingar um Omar og verkefni sem tengjast honum / information about Omar and project ​related.

Ómar Einarsson
Ómar Einarsson nam bæði klassískan og djassgítarleik við djassdeild FÍH og lauk þaðan prófi árið 1990. Hann hefur að auki sótt ýmis námskeið m.a. hjá John Abercrombi heitinum. Hann hefur leikið með flestum af kunnustu djassleikurum landsins. Á undanförnum árum hefur hann mest fengist við að útsetja popp- og djasslög fyrir djass tríó og einnig fyrir sóló gítar. Þetta er stíll sem kallast Chord melody style.  

 

Omar Einarsson studied both classical guitar and jazz guitar in the jazz department in FÍH and graduated in 1990. He has attended courses in  America, including with John Abercrombi. He has also played with many of the best known jazz players in Iceland. Ómar has been playing  Chord Melody style for some time. He is more and more taking popp and jazz songs and making arrangements of his own. 

Duo Nor
Gítardúettinn DUO NOR
Hefur verið starfræktur í 18 ár og haldið tónleika víða, meðal annars á Jazzhátíð Reykjavíkur, á stofutónleikum á Gljúfrasteini árið 2009, og einnigkomið fram á fjölmörgum menningarhátíðum og ávallt við góðar viðtökur.

Review from CD cover:  I saw and heard Ómar and Jakob for the first in tha smallest cultural house in Iceland that is called Haukshus in Álftanes. It was on one of those nights when the guitar brothers enchanted us with beautiful low precise playing few years ago. The songs of Ómar and Jakob are not inferior to the classic in the sector and they are pretty versatile when you listen more closely. It is a bit deceiving when you listen to the cd for the first time as this is all equally sweet and well played on the same two instruments and therefore you get the feeling of one continuous guitar piece. But when you listen more often, and you will with great pleasure, because of how wonderful the music sounds and how good it is for the soul - then you realize that those are songs that have brothers and sisters in quite different places, althougt the resemblance is quite clear             Sveinbjörn I. Baldvinsson

IMG_5688 (2).jpg
Jazztríó Ómars Einarssonar 
Ómar Einarsson Gítar, Erik Qvick Trommur  og Jón Rafnsson Bassa 
 
Virkilega skemmtilegt og vandað tríó sem að undanförnu hefur verið að spila nokkuð víða við góðar undirtektir. Á efnisskránni hjá tríóinu er bæði frumsamið efni og nýir og gamlir jazzstandardar. Það sem einkennir þetta tríó eru útsetningar, sem eru gjarnan nokkuð frumlegar og gefa gömlum jazzlögum nýjan blæ. Tríóið lék nýlega á jazzklúbnum Múlanum fyrir fullu húsi en með þeim félögum var Píanistinn Kjartan Valdemarsson.

 

Framundan: 27.03 2019  Múlinn kl 21.00, 12 .05  2019 Bryggjan Brugghús kl 20.00, 15.08 2019  Salurinn í Kopavogi kl 17-18.00, 15.08  2019 Blómadagar í Hveragerði kvartett  kl 20.30., 13.08 2020 Salurinn í Kópavogi kl 17-18, 13.08 2020  Listasafnið í Hveragerði  Frestað vegna covid 19, 30.11 2021 Tríó Skuggabaldri ,08.03 2022 Trió Skyggabaldri, 01.05 2022 27 Mathús og bar,  22. 05 2022 27.Mathús og bar,  23.06.2022 Salurinn í Kópavogi 17-18, 12.08.2022 Listasafn Árbesinga 17-18 kvartett Ómar Einars Haukur Gröndal Erik Q., 19.11 2022 27 Mathús og bar, 25.11 2022 27.Mathús og bar, 03.12 2022 27 Mathús og bar, 10.12 2022 27 Mathús og bar, 12.03 2023 27 Mathús og bar, 16.04 2023 27 mathús og bar, 01.07. 2023 Harpa, 0607 2023 27 Mathús og bar, 04.08 2023 Duo Nor Danmörk tónleikar Nyköbing, 20.08 2023 Blómstrandi dagar  Hveragerði kvartett, 22.09 2023 Vinnustofa Kjarvals , 13.10 2023 Vinnustofa Kjarvals, 27.10 2023  Vinnustofa Kjarvals, 10.11 2023 Vinnustofa Kjarvals, 24.11 2023 Vinnustofa Kjarvals, 01.12 2023 Vinnustofa Kjarvals, 08.12  2023  Vinnustofa Kjavals, 14.12 2023 Bláalónið teiti, 15.12 2023 Vinnustofa Kjarvals, 22.12 2023 Vinnustofa Kjarvals, 29.03 2024 Harpa teiti, 10.04 SVÞ NASA, 11.04 2024 Ölvusholt Hafnarfjörður, 17.05 2024 Ölvisholt Hafnarfjörður, 30.05 2024 Hótel Geysir Range Rover teiti, 15.06 2024 Hótel Holt 24.07 2024 NASA, Múlinn 31. júlí 2024, 19. sept 2024  Djúpið jazzkvartett Ómars Einarssonar

 

TRIO NOR
 

Nýr meðlimur Jón Rafnsson bassaleikari hóf samstarf með þeim Ómari Einarssyni og Jakobi H Olsen haustið 2014. Þessi liðsauki gefur nýjan og mjög skemmtilegan blæ og munu þeir félagar starfa undir nafninu Trio Nor. Tónlistin er gjarnan á suðrænum nótum en einnig má heyra hjá þeim klassísk amerísk jazzlög en tríóið leggur mikla vinnu í útsetningar.  Tríóið hlaut styrk árið 2015 til tónleikahalds á landsbyggðinni undir merkjum Landsbyggðartónleika og hélt tónleika 15. mars á Menningarviku í Grindavík, 19. mars í Landnámssetrinu í Borgarnesi, 18 júlí í Reykjarhlíðarkirkju og 19 júlí í Skútustaðarkirkju í Mývatnssveit. Einnig hélt tríóið tónleika 22 júlí í Seyðisfjarðarkirkju og 26 júlí á Gljúfrasteini. Tríóið hefur einnig tekið þátt í sumartónleikaröð í Norrænahúsinu. Ýmis önnur verkefni eru á döfinni hjá tríóinu.

 

New member Jon Rafnsson bassist joined Omar and Jakob in autumn 2014. This reinforcement provides a new and very enjoyable touch and they operate under the name Trio Nor. The music is often latin style but there can also  be heard classical American jazzsongs. The trio attaches great work in arrangements. They have giving several concerts in Iceland in the summer 2015.

Jón Rafnsson og Ómar Einarsson Dúett 
 

Samstarf þeirra Ómars Einarssonar og Jóns Rafnssonar hófst fyrir  30 árum. Þeir félagar hafa oftar en ekki verið fengnir til þessa að spila þar sem menningarviðburðir eru annars vegar. En þeir fengu styrk vegna Landsbyggðartónleika vegna ársins 2018. þar sem þeir hafa haldið tónleika víðsvegar á landsbyggðinni  og voru með tónleika  15. ágúst 2019 á Blómadögum í Hveragerði ásamt Kjartani Valdemarssyni píanóleikara og Erik Qvick Trommileikara. Ómar og Jón starfa reglulega saman í dag þar sem þeir eru að vinna að nýju verkefni sem eru frumsamin verk og einnig nútíma eða (módern) útsetningar á klassískum amerískum jazzlögum

  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Google Square
  • youtube-square

© 2015 by Ómar Einarsson. Proudly created with Wix.com

bottom of page